Eignaðist barn utan hjónabands Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2024 08:03 Dave Grohl er forsprakki sveitarinnar Foo Fighters. EPA Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira