Brú hrundi eftir gríðarlegan fellibyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. september 2024 00:00 Lítið er eftir af brúnni. x Sextíu manns hafa látið lífið í fellibylnum Yagi sem gengur nú yfir Víetnam. Brú hrundi í dag vegna bylsins. Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni. Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni.
Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira