Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 21:37 Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino. Getty/Rodin Eckenroth Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, tilkynnti fyrr í kvöld að hann neyðist til að fresta öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Norður-Ameríku vegna hrakandi líkamlegrar heilsu. Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar. Hollywood Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar.
Hollywood Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira