Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 06:32 Simone Biles með verðlaunapeningana sem hún vann á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Naomi Baker Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira