Spáð mildu veðri í dag Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2024 07:17 Spða er hita á bilinu tíu til sextán stig í dag. Vísir/Vilhelm Smám saman mun draga úr krafti lægðarinnar á Grænlandshafi sem stýrði veðrinu á landinu um helgina. Veðurstofan spáir minnkandi sunnanátt, víða golu síðdegis og dálítilli rigningu eða súld með köflum í flestum landshlutum, en yfirleitt bjart norðaustantil. Gera má ráð fyrir mildu veðri og hita á bilinu tíu til sextán stigum. „Á morgun snýst í norðvestlæga átt með vætu og kólnandi veðri fyrir norðan. Léttir til sunnan heiða og hlýnar heldur,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14í dagVeðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast á Austurlandi. Dálítil væta fyrir norðan, en bjartviðri sunnan- og vestantil. Hiti 6 til 16 stig, mildast syðst. Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-10. Víða skýjað og úrkomulítið, en fer að rigna vestanlands um kvöldið. Hiti 7 til 12 stig. Á fimmtudag: Vaxandi suðvestanátt, 10-18 síðdegis og rigning, en úrkomulítið fyrir austan. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 5-10 og víða skúrir eða rigning, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 7 til 14 stig, mildast suðaustantil. Á sunnudag: Snýst í norðvestlæga átt með rigningu fyrir norðan, en léttir til sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Sjá meira
Veðurstofan spáir minnkandi sunnanátt, víða golu síðdegis og dálítilli rigningu eða súld með köflum í flestum landshlutum, en yfirleitt bjart norðaustantil. Gera má ráð fyrir mildu veðri og hita á bilinu tíu til sextán stigum. „Á morgun snýst í norðvestlæga átt með vætu og kólnandi veðri fyrir norðan. Léttir til sunnan heiða og hlýnar heldur,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14í dagVeðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast á Austurlandi. Dálítil væta fyrir norðan, en bjartviðri sunnan- og vestantil. Hiti 6 til 16 stig, mildast syðst. Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-10. Víða skýjað og úrkomulítið, en fer að rigna vestanlands um kvöldið. Hiti 7 til 12 stig. Á fimmtudag: Vaxandi suðvestanátt, 10-18 síðdegis og rigning, en úrkomulítið fyrir austan. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 5-10 og víða skúrir eða rigning, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 7 til 14 stig, mildast suðaustantil. Á sunnudag: Snýst í norðvestlæga átt með rigningu fyrir norðan, en léttir til sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Sjá meira