Sautján tíma ferðalag með krefjandi Steinda framundan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 17:02 Þeir Auddi og Steindi rétt fyrir brottför á Keflavíkurflugvelli. facebook „Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu,“ segir skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal um sautján tíma ferðalag til Nýja Sjálands sem framundan er hjá honum og Steinda Jr. Saman eru þeir lið í nýrri Draumsseríu sem væntanleg er á Stöð 2 í febrúar. Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30
Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00
Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30
Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00
Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18