Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 16:14 Jason Daði Svanþórsson opnaði markareikninginn sinn hjá Grimsby í dag. Getty/ Jonathan Moscrop Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Jason Daði skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Janus kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Jasonar Daða í hans fjórða mótsleik fyrir Grimsby. Grimsby hefur unnið tvo af fjórum leikjum sínum í ensku D-deildinni og situr í ellefta sæti. Willum Þór Willumsson lagði upp fyrra mark Birmingham City í 2-1 heimasigri á Wigan í ensku C-deildinni. Markið skoraði Alfie May á 18. mínútu. Wigan jafnaði metin en Scott Wright tryggði Birmingham öll stigin í uppbótatíma. Willum spilaði allan leikinn en Alfons Sampsted kom inn á sem varamaður á 51. mínútu. Með þessum sigri komst Birmingham upp í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig af tólf mögulegum. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins þegar Preston tapaði 3-1 á útivelli á móti Oxford United. Staðan var 3-1 þegar Stefán fór af velli en Preston var þá nýorðið manni færra. Preston situr í 21. sæti með þrjú stig úr fjórum leikjum og er aðeins einu stigi frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á bekknum þegar Plymouth tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke. Sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Plymouth situr í fallsæti með tvö stig úr fyrstu fjórum leikjunum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Jason Daði skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Janus kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Jasonar Daða í hans fjórða mótsleik fyrir Grimsby. Grimsby hefur unnið tvo af fjórum leikjum sínum í ensku D-deildinni og situr í ellefta sæti. Willum Þór Willumsson lagði upp fyrra mark Birmingham City í 2-1 heimasigri á Wigan í ensku C-deildinni. Markið skoraði Alfie May á 18. mínútu. Wigan jafnaði metin en Scott Wright tryggði Birmingham öll stigin í uppbótatíma. Willum spilaði allan leikinn en Alfons Sampsted kom inn á sem varamaður á 51. mínútu. Með þessum sigri komst Birmingham upp í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig af tólf mögulegum. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins þegar Preston tapaði 3-1 á útivelli á móti Oxford United. Staðan var 3-1 þegar Stefán fór af velli en Preston var þá nýorðið manni færra. Preston situr í 21. sæti með þrjú stig úr fjórum leikjum og er aðeins einu stigi frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á bekknum þegar Plymouth tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke. Sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Plymouth situr í fallsæti með tvö stig úr fyrstu fjórum leikjunum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira