Gylfi snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 12:51 Það styrkir landsliðið mikið að fá Gylfa til baka. vísir/vilhelm KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira