Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 12:32 Jakob Ingebrigtsen fagnar heimsmeti sínu í Póllandi í gær en það hafði staðið í næstum því þrjá áratugi. Getty/Andrzej Iwanczuk Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira