Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 15:00 Manchester City keypti Erling Haaland á góðu verði og hefur einnig verið duglegt að selja leikmenn í gróða. Liðið hefur síðan haldið áfram að vinna hvern titilinn á fætur öðrum. Getty/Charlotte Tattersall Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. City hefur sýnt mikla fyrirhyggju og skynsemi á markaðnum síðustu ár sem sést vel á tölfræði yfir nettóeyðslu félaganna í deildinni. Það hefur þó ekki haft áhrif á gengi liðsins enda City búið að vinna enska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Undanfarin fimm ár hefur City eytt samtals 164,67 milljónum punda meira í keypta leikmenn en í leikmenn sem félagið hefur selt frá sér. Það hjálpar vissulega að geta selt Julián Álvarez fyrir 75 milljónir evra en þessar tölur sýna skynsamlegan rekstur félagsins síðustu misseri svart á hvítu. Þessi nettóeyðsla skilar City í ellefta sæti en í næstu sætum fyrir ofan eru Nottingham Forest og Crystal Palace. Chelsea er langefst með 848,75 milljón pund í mínus en næst á eftir koma síðan Manchester Uuited og Arsenal. Tottenham, Newcastle og West Ham fylgja á eftir og Liverpool er síðan í sjöunda sætinu. View this post on Instagram A post shared by mcfc lads (@mcfc.lads) Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
City hefur sýnt mikla fyrirhyggju og skynsemi á markaðnum síðustu ár sem sést vel á tölfræði yfir nettóeyðslu félaganna í deildinni. Það hefur þó ekki haft áhrif á gengi liðsins enda City búið að vinna enska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Undanfarin fimm ár hefur City eytt samtals 164,67 milljónum punda meira í keypta leikmenn en í leikmenn sem félagið hefur selt frá sér. Það hjálpar vissulega að geta selt Julián Álvarez fyrir 75 milljónir evra en þessar tölur sýna skynsamlegan rekstur félagsins síðustu misseri svart á hvítu. Þessi nettóeyðsla skilar City í ellefta sæti en í næstu sætum fyrir ofan eru Nottingham Forest og Crystal Palace. Chelsea er langefst með 848,75 milljón pund í mínus en næst á eftir koma síðan Manchester Uuited og Arsenal. Tottenham, Newcastle og West Ham fylgja á eftir og Liverpool er síðan í sjöunda sætinu. View this post on Instagram A post shared by mcfc lads (@mcfc.lads)
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira