Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 12:57 Mathias Gidsel skoraði ellefu mörk í úrslitaleiknum. getty/Alex Davidson Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti