„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:18 Ísak Snær Þorvaldsson náði í tvær vítaspyrnur í leiknum í kvöld. Vísir/Pawel Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. „Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
„Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira