Einvígið á Nesinu fer fram í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2024 08:00 Það er oft mikil stemmning þegar Einvígið á Nesinu fer fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi. Mynd/GSÍ/seth@golf.is Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira