Orðrómur um Appelsín ósannur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 15:13 Að sögn forsvarsmanna Ölgerðarinnar hefur uppskrift Appelsíns ekkert breyst. Vísir/Vilhelm Orðrómur um að uppskriftinni að Appelsíni hafi verið breytt og sykurmagn minnkað er ósannur. Uppskriftin er hin sama og frá því að gosdrykkurinn kom fyrst á markað árið 1955. Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni. Neytendur Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Samstarf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni.
Neytendur Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Samstarf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira