Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 08:00 Hér má sjá símann og smokkapakkann sem beið íþróttafólksins í herberginu. @olympics Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira