Ekki sannfærður um að andstæðingarnir keppi lyfjalausir Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 15:30 Caeleb Dressel vann fimm gullverðlaun í Rio de Janeiro og tvö í Tókýó. Al Bello/Getty Images Sundmaðurinn og sjöfaldi Ólympíumeistarinn Caeleb Dressel hefur ekki sannfærst um að allir sundkapppar á leikunum í sumar séu ólyfjaðir. Eftir Ólympíuleikana í Tókýo 2021 kom í ljós að 23 af 30 manna sundliði Kína hefðu keppt þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi skömmu áður. Lyfjaeftirlitsstofnun landsins (Chinada) úrskurðaði að efnið hafi smitast til sundfólksins, það hafi ekki vitandi eða viljandi innbyrt efnið og því var þeim ekki refsað. Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) sagðist hafa rannsakað málið vandlega og ráðfært sig við utanaðkomandi aðila. Að endingu var niðurstaðan sú að WADA gat ekki afsannað kenningu Chinada um óviljandi smit og engin leið var að sanna að sundfólkið hafi viljandi innbyrt efnið. 11 af þessum 23 keppa fyrir hönd Kína í París. Caeleb er hins vegar ekki sannfærður og segir ekki næg sönnunargögn til staðar svo hann geti sannfært sjálfan sig um að allir keppendur á ÓL séu lyfjalausir. Leikarnir verða settir í kvöld, Caeleb keppir í 50 metra skriðsundi og 100 metra flugsundi. „Þegar einhver eins og Caeleb segir svona, það er augljóslega hrikalegt og alls ekki það sem við viljum. En við verðum að líta fram veginn, vinna aftur traustið og sanna okkur fyrir öllu íþróttafólki sem deilir hans skoðunum,“ sagði Brent Nowicki, forseti alþjóðasundsambandsins. Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira
Eftir Ólympíuleikana í Tókýo 2021 kom í ljós að 23 af 30 manna sundliði Kína hefðu keppt þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi skömmu áður. Lyfjaeftirlitsstofnun landsins (Chinada) úrskurðaði að efnið hafi smitast til sundfólksins, það hafi ekki vitandi eða viljandi innbyrt efnið og því var þeim ekki refsað. Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) sagðist hafa rannsakað málið vandlega og ráðfært sig við utanaðkomandi aðila. Að endingu var niðurstaðan sú að WADA gat ekki afsannað kenningu Chinada um óviljandi smit og engin leið var að sanna að sundfólkið hafi viljandi innbyrt efnið. 11 af þessum 23 keppa fyrir hönd Kína í París. Caeleb er hins vegar ekki sannfærður og segir ekki næg sönnunargögn til staðar svo hann geti sannfært sjálfan sig um að allir keppendur á ÓL séu lyfjalausir. Leikarnir verða settir í kvöld, Caeleb keppir í 50 metra skriðsundi og 100 metra flugsundi. „Þegar einhver eins og Caeleb segir svona, það er augljóslega hrikalegt og alls ekki það sem við viljum. En við verðum að líta fram veginn, vinna aftur traustið og sanna okkur fyrir öllu íþróttafólki sem deilir hans skoðunum,“ sagði Brent Nowicki, forseti alþjóðasundsambandsins.
Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira