Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 14:21 Ljósmyndararnir hópuðust í kringum Lim Sihyeon eftir að hún setti heimsmetið. Getty/Alex Pantling Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga
Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira