Að lifa af hræðilega þynnku í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. ágúst 2024 07:01 Það má gera ráð fyrir að margir hafi átt bjartari vinnudaga en daginn í dag. Vísir/Getty Jæja, það er komið að því: Vinna í dag. Þvílík gleði um helgina. Svo sannarlega helgi sem verður lengi í minnum höfð. Frábært! Það sem er samt ekki eins frábært er þynnkan sem svo sannarlega er mætt á staðinn. Og þó átta tíma vinnudagur til að lifa af í dag. Flest góðu ráðin eru fyrir bí nú þegar. Til dæmis þetta með að drekka ekki of mikið um helgi, borða hollt og sofa í átta til níu klukkustundir. Neibb, ekki raunhæft eftir svona helgi. Þannig að hér koma nokkur góð ráð sem miðast einfaldlega við þá staðreynd að þú þurfir að lifa af hræðilega þynnku í dag. 1. Leið til að svitna? Ræktin er ekkert endilega það sem þér dettur helst í hug fyrir hádegið í dag. Mögulega er það frekar hamborgari og franskar sem kalla. Staðreyndin er hins vegar að sviti hjálpar okkur við að losna fyrr við þynnku, þannig að eitt gott ráð er að setja þér markmið um að svitna! 2. Drekktu vatn eins og þú fáir borgað fyrir það Alla daga eigum við að drekka vel af vatni. Í dag er samt mikilvægt að drekka extra vel af vatni. Já einfaldlega eins og þú fáir borgað fyrir að drekka vatn. Ýmsir luma síðan á alls kyns ráðum; Gatorate, söltum og svo framvegis. Við látum það kyrrt liggja hvað þykir best en aðalmálið er að þú vökvir þig duglega þannig að já; fylltu á brúsann! 3. Píndu í þig morgunmat Þótt þig langi alls ekki í morgunmat og hafir enga lyst til að fá þér að borða, er morgunmaturinn þó góð leið til að losna fyrr við þynnku. Egg væru frábær, þó ekki væri nema á brauð en líka ávextir eða ein ristabrauðsneið. 4. Ekki bara morgunsturta Þennan morguninn þarftu að gefa þér smá extra stund á baðherberginu. Því til viðbótar við góða sturtu er mælt með því að gefa sér extra tíma í allt annað: Bursta tennurnar sérstaklega vel og nota síðan munnskol, nota sjampó tvisvar en ekki einu sinni, raka þig ef það á við eða bera á þig body lotion. Allt sem getur hjálpað þér við að upplifa þig frískari er af hinu góða. Þetta er þannig dagur. 5. Svörtu fötin verða eftir heima í dag Loks er það að nýta okkur liti því já, það getur hjálpað okkur að upplifa okkur hressari ef við klæðumst einhverjum litum sem bjart er yfir. Svörtu fötin verða því eftir heima í dag og um að gera að mæta litrík og björt til vinnu í dag. Hvar eru rauðu sokkarnir? Góðu ráðin Tengdar fréttir Hugmyndir fyrir tómlega vinnustaði og leiðinlega vinnudaga Á sumum vinnustöðum er svo mikið að gera núna að fólk hefur varla tíma til að lesa Vísi. Á meðan aðrir vinnustaðir eru svo tómlegir að starfsfólk ýtir á re-fresh takkann á nokkra sekúndna fresti. 24. júlí 2024 07:01 Betra en ekki að viðurkenna mistökin Við erum öll að leggja okkur fram við að gera ekki mistök. Svo mikið reyndar, að oftast áttum við okkur ekki einu sinni á því að við séum að gera mistök. Til dæmis að okkur yfirsjáist eitthvað í vinnunni. Gott dæmi um eitthvað sem við föttum ekki fyrr en eftir á og þá jafnvel vegna þess að einhver annar bendir á það. 28. júní 2024 07:01 Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01 Að standa upp til að gera eitthvað og muna síðan ekkert hvað það var Það þekkja allir þau móment þar sem við stöndum upp til að gera eitthvað, en munum síðan ekkert hvað við ætluðum að gera. 7. júní 2024 07:01 Svona getur þú sagt Nei í vinnunni án þess að fá samviskubit Úff. Það getur verið svo erfitt að segja Nei! Á sama tíma komum við okkur oft í hálfgerð vandræði vegna þess að við segjum ekki Nei nógu oft. 10. maí 2024 07:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Þvílík gleði um helgina. Svo sannarlega helgi sem verður lengi í minnum höfð. Frábært! Það sem er samt ekki eins frábært er þynnkan sem svo sannarlega er mætt á staðinn. Og þó átta tíma vinnudagur til að lifa af í dag. Flest góðu ráðin eru fyrir bí nú þegar. Til dæmis þetta með að drekka ekki of mikið um helgi, borða hollt og sofa í átta til níu klukkustundir. Neibb, ekki raunhæft eftir svona helgi. Þannig að hér koma nokkur góð ráð sem miðast einfaldlega við þá staðreynd að þú þurfir að lifa af hræðilega þynnku í dag. 1. Leið til að svitna? Ræktin er ekkert endilega það sem þér dettur helst í hug fyrir hádegið í dag. Mögulega er það frekar hamborgari og franskar sem kalla. Staðreyndin er hins vegar að sviti hjálpar okkur við að losna fyrr við þynnku, þannig að eitt gott ráð er að setja þér markmið um að svitna! 2. Drekktu vatn eins og þú fáir borgað fyrir það Alla daga eigum við að drekka vel af vatni. Í dag er samt mikilvægt að drekka extra vel af vatni. Já einfaldlega eins og þú fáir borgað fyrir að drekka vatn. Ýmsir luma síðan á alls kyns ráðum; Gatorate, söltum og svo framvegis. Við látum það kyrrt liggja hvað þykir best en aðalmálið er að þú vökvir þig duglega þannig að já; fylltu á brúsann! 3. Píndu í þig morgunmat Þótt þig langi alls ekki í morgunmat og hafir enga lyst til að fá þér að borða, er morgunmaturinn þó góð leið til að losna fyrr við þynnku. Egg væru frábær, þó ekki væri nema á brauð en líka ávextir eða ein ristabrauðsneið. 4. Ekki bara morgunsturta Þennan morguninn þarftu að gefa þér smá extra stund á baðherberginu. Því til viðbótar við góða sturtu er mælt með því að gefa sér extra tíma í allt annað: Bursta tennurnar sérstaklega vel og nota síðan munnskol, nota sjampó tvisvar en ekki einu sinni, raka þig ef það á við eða bera á þig body lotion. Allt sem getur hjálpað þér við að upplifa þig frískari er af hinu góða. Þetta er þannig dagur. 5. Svörtu fötin verða eftir heima í dag Loks er það að nýta okkur liti því já, það getur hjálpað okkur að upplifa okkur hressari ef við klæðumst einhverjum litum sem bjart er yfir. Svörtu fötin verða því eftir heima í dag og um að gera að mæta litrík og björt til vinnu í dag. Hvar eru rauðu sokkarnir?
Góðu ráðin Tengdar fréttir Hugmyndir fyrir tómlega vinnustaði og leiðinlega vinnudaga Á sumum vinnustöðum er svo mikið að gera núna að fólk hefur varla tíma til að lesa Vísi. Á meðan aðrir vinnustaðir eru svo tómlegir að starfsfólk ýtir á re-fresh takkann á nokkra sekúndna fresti. 24. júlí 2024 07:01 Betra en ekki að viðurkenna mistökin Við erum öll að leggja okkur fram við að gera ekki mistök. Svo mikið reyndar, að oftast áttum við okkur ekki einu sinni á því að við séum að gera mistök. Til dæmis að okkur yfirsjáist eitthvað í vinnunni. Gott dæmi um eitthvað sem við föttum ekki fyrr en eftir á og þá jafnvel vegna þess að einhver annar bendir á það. 28. júní 2024 07:01 Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01 Að standa upp til að gera eitthvað og muna síðan ekkert hvað það var Það þekkja allir þau móment þar sem við stöndum upp til að gera eitthvað, en munum síðan ekkert hvað við ætluðum að gera. 7. júní 2024 07:01 Svona getur þú sagt Nei í vinnunni án þess að fá samviskubit Úff. Það getur verið svo erfitt að segja Nei! Á sama tíma komum við okkur oft í hálfgerð vandræði vegna þess að við segjum ekki Nei nógu oft. 10. maí 2024 07:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Hugmyndir fyrir tómlega vinnustaði og leiðinlega vinnudaga Á sumum vinnustöðum er svo mikið að gera núna að fólk hefur varla tíma til að lesa Vísi. Á meðan aðrir vinnustaðir eru svo tómlegir að starfsfólk ýtir á re-fresh takkann á nokkra sekúndna fresti. 24. júlí 2024 07:01
Betra en ekki að viðurkenna mistökin Við erum öll að leggja okkur fram við að gera ekki mistök. Svo mikið reyndar, að oftast áttum við okkur ekki einu sinni á því að við séum að gera mistök. Til dæmis að okkur yfirsjáist eitthvað í vinnunni. Gott dæmi um eitthvað sem við föttum ekki fyrr en eftir á og þá jafnvel vegna þess að einhver annar bendir á það. 28. júní 2024 07:01
Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01
Að standa upp til að gera eitthvað og muna síðan ekkert hvað það var Það þekkja allir þau móment þar sem við stöndum upp til að gera eitthvað, en munum síðan ekkert hvað við ætluðum að gera. 7. júní 2024 07:01
Svona getur þú sagt Nei í vinnunni án þess að fá samviskubit Úff. Það getur verið svo erfitt að segja Nei! Á sama tíma komum við okkur oft í hálfgerð vandræði vegna þess að við segjum ekki Nei nógu oft. 10. maí 2024 07:00