Mjög erfitt að lamast í andlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. júlí 2024 15:00 Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alice Alexandra Flores er tvítug og starfar sem leiðbeinandi í leikskóla sem hún elskar. Frá fjögurra ára aldri hefur hún verið búsett í Bláskógabyggð en stefnir á að flytja til Reykjavíkur og læra við Háskóla Íslands. Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira