Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 09:30 Charlotte Dujardin mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar og á yfir höfði sér langt keppnisbann. Dan Istitene/Getty Images Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar. Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar.
Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira