Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 12:01 Erna Sóley Gunnarsdóttir sýndi hvað var í töskunni sem hún fékk gefins frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. @erna_soley Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley) Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjötugur en kláraði sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Erna Sóley varð fimmta og síðasti íslenski keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París. Erna tryggði sér sætið með því að bæta Íslandsmetið í kúluvarpi rétt áður en fresturinn rann út. Það verður gaman að sjá hana reyna fyrir sér meðal þeirra bestu í heimi. Þetta eru hennar fyrstu Ólympíuleikar og því mikil reynsla fyrir þessa ungu íþróttakonu. Erna fer ekki tómhent til Parísar því hún hefur nú fengið afhendan keppnisfatnað sinn frá Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Hún sýndi innihald íþróttatösku sinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er risastór taska og því að nægu að taka fyrir okkar konu. Hún ætti ekki að lenda í vandræðum með fatnað úti í París. Hún er vel merkt Íslandi á bolunm sínum, buxunum sínum og jökkunum sínum sem eru að sjálfsögðu hvítir, rauðir og bláir. Það nóg um að velja bæði hvað varðar gerð og liti. Erna fékk líka ÍSÍ pinna til að skiptast á við aðra keppendur á leikunum. Sjón er sögu ríkari og hér fyrir neðan fer Erna yfir það sem var í töskunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Erna Sóley Gunnarsdóttir (@erna_soley)
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjötugur en kláraði sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira