Ódýrara að velja erlenda gjaldmiðilinn í posum erlendis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2024 21:01 Það getur skipt máli hvernig hraðbanka maður notar segir fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson. Getty/Artur Widak Stundum hefur verið sagt að íslenskt samfélag liggi svo til niðri í júlí þegar þorri landsmanna fer í sumarfrí, leggur land undir fót eða ferðast til útlanda í heitara loftslag. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi er duglegur að veita fylgjendum sínum á Instagram ráð um ýmislegt sem við kemur peninga og fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Björn veitir fimm ráð um notkun peninga á ferðalögum. Þegar beðið er að velja um gjaldmiðil á posa skaltu ekki velja krónuna heldur gjaldmiðil þess lands. Farðu helst í hraðbanka inn í eða utan á útibúi stóra banka. Frekar en að nota hraðbankavélar hér og þar. Berðu saman kostnað og gengi sem þú færð á greiðslukorti. Sum kort henta betur á ferðalögum en önnur. Það getur verið öruggara að greiða með símanum eða úri en að nota kortin sjálfur. Með því að nota reiðufé frekar en kort og prútta gætir þú haldið aftur af neyslu og sparað. Þá veitir Björn sömuleiðis ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. Þau má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Fleiri ráðleggingar má sjá á Instagram-síðu Björns Berg. Ferðalög Íslendingar erlendis Fjármál heimilisins Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi er duglegur að veita fylgjendum sínum á Instagram ráð um ýmislegt sem við kemur peninga og fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Björn veitir fimm ráð um notkun peninga á ferðalögum. Þegar beðið er að velja um gjaldmiðil á posa skaltu ekki velja krónuna heldur gjaldmiðil þess lands. Farðu helst í hraðbanka inn í eða utan á útibúi stóra banka. Frekar en að nota hraðbankavélar hér og þar. Berðu saman kostnað og gengi sem þú færð á greiðslukorti. Sum kort henta betur á ferðalögum en önnur. Það getur verið öruggara að greiða með símanum eða úri en að nota kortin sjálfur. Með því að nota reiðufé frekar en kort og prútta gætir þú haldið aftur af neyslu og sparað. Þá veitir Björn sömuleiðis ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. Þau má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Fleiri ráðleggingar má sjá á Instagram-síðu Björns Berg.
Ferðalög Íslendingar erlendis Fjármál heimilisins Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira