Sjáðu geggjaða stoðsendingu Gylfa: „Eruð þið að grínast?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 11:22 Gylfi Þór gaf góða stoðsendingu og afgreiðsla Tryggva Hrafns var ekki verri. Vísir/Diego Valsmenn fóru mikinn í Albaníu í gærkvöld er þeir rassskelltu lið Vllaznia til að tryggja sæti sitt í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristinn Kjærnested fór hamförum er hann lýsti leik Vals í gær, þá sérstaklega yfir fjórða marki Vals. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þá skömmu eftir að hafa komið inn af bekknum með frábærri afgreiðslu eftir ótrúlega stoðsendingu Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Þvílíkt og annað eins, þvílík gæði, þvílíkur leikmaður,“ sagði Kristinn um stoðsendingu Gylfa Þórs. „Það er fátt betra en góð vippa,“ bætti hann við um magnaða afgreiðslu Tryggva Hrafns. Mörkin úr leik Vals má sjá í spilaranum að ofan, sem og þegar stuðningsmenn Vllaznia hentu blysum inn á völlinn í lok leiks. Að neðan má sjá mörkin fjögur úr 3-1 sigri Breiðabliks á Tikves frá Norður-Makedóníu. Þar á meðal glæsilegt mark Höskuldar Gunnlaugssonar sem átti virkilega góðan leik í gærkvöld. Öll fjögur liðin frá Íslandi spila í Sambandsdeildinni strax í næstu viku. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Sjá meira
Kristinn Kjærnested fór hamförum er hann lýsti leik Vals í gær, þá sérstaklega yfir fjórða marki Vals. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þá skömmu eftir að hafa komið inn af bekknum með frábærri afgreiðslu eftir ótrúlega stoðsendingu Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Þvílíkt og annað eins, þvílík gæði, þvílíkur leikmaður,“ sagði Kristinn um stoðsendingu Gylfa Þórs. „Það er fátt betra en góð vippa,“ bætti hann við um magnaða afgreiðslu Tryggva Hrafns. Mörkin úr leik Vals má sjá í spilaranum að ofan, sem og þegar stuðningsmenn Vllaznia hentu blysum inn á völlinn í lok leiks. Að neðan má sjá mörkin fjögur úr 3-1 sigri Breiðabliks á Tikves frá Norður-Makedóníu. Þar á meðal glæsilegt mark Höskuldar Gunnlaugssonar sem átti virkilega góðan leik í gærkvöld. Öll fjögur liðin frá Íslandi spila í Sambandsdeildinni strax í næstu viku. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“