Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 12:00 Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira