Biden leggur lokahönd á tillögur að breytingum á hæstarétti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 12:48 Biden ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en það mun reynast þrautin þyngri að koma breytingunum í gegn. Getty/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti er að leggja lokahönd á tillögur að breytingum á lögum um hæstarétt, sem munu meðal annars fela í takmörk á skipunartíma dómara. Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira