Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 13:05 Dómnefndin í Ungfrú Ísland er skipuð fimm íslenskum stjörnum. SAMSETT Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér. Ungfrú Ísland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér.
Ungfrú Ísland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira