Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 17:30 Amadou Onana er að ganga til liðs við Aston Villa og mun því taka þátt í Meistaradeild Evrópu með félaginu á næstu leiktíð. Vísir/Getty Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá að Everton sé búið að samþykkja 50 milljón punda tilboð Aston Villa í Onana. Everton keypti Belgann frá Lille í Frakklandi fyrir tveimur árum og greiddi þá 30 milljónir punda fyrir. Á síðustu tveimur tímabilum hefur Onana verið í stóru hlutverki á miðjunni hjá Everton og þá byrjaði hann alla leiki Belga á Evrópumótinu í Þýskalandi. Belgía féll úr leik í 16-liða úrslitum eftir 1-0 tap gegn Frökkum. Samkvæmt Romano mun Onana skrifa undir fimm ára samning við Aston Villa sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 🚨🟣🔵 Amadou Onana to Aston Villa, here we go! Deal done for £50m fee and sell-on clause also included.Formal proposal accepted, five year deal for Onana at Villa valid until June 2029.Medical being booked then deal set to be signed next week. pic.twitter.com/EMrpkYw7KC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 13, 2024 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá að Everton sé búið að samþykkja 50 milljón punda tilboð Aston Villa í Onana. Everton keypti Belgann frá Lille í Frakklandi fyrir tveimur árum og greiddi þá 30 milljónir punda fyrir. Á síðustu tveimur tímabilum hefur Onana verið í stóru hlutverki á miðjunni hjá Everton og þá byrjaði hann alla leiki Belga á Evrópumótinu í Þýskalandi. Belgía féll úr leik í 16-liða úrslitum eftir 1-0 tap gegn Frökkum. Samkvæmt Romano mun Onana skrifa undir fimm ára samning við Aston Villa sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 🚨🟣🔵 Amadou Onana to Aston Villa, here we go! Deal done for £50m fee and sell-on clause also included.Formal proposal accepted, five year deal for Onana at Villa valid until June 2029.Medical being booked then deal set to be signed next week. pic.twitter.com/EMrpkYw7KC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 13, 2024
Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti