Ræðir við BBC um „ofurslaka“ Íslendinga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Eliza Reid forsetafrú fær gott pláss á forsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Þar gefur hún lesendum meðmæli fyrir þá sem hafa í hyggju að heimsækja klakann. Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC. Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC.
Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira