Ætlar að hætta eftir uppistandstúrinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 17:37 Ellen DeGeneres hélt úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum í nítján ár, þangað til fyrir tveimur árum síðan. Nú flytur hún uppistand sem hún segir að verði hennar síðasta sviðsframkoma. Getty Skemmtikrafturinn Ellen DeGeneres virðist tilbúinn til að kveðja sviðsljósið, en hún segir að uppistandið sem hún flytur nú víða um Bandaríkin verði hennar síðasta. Hún kveðst vera „búin“ í skemmtanabransanum og hún muni ekki koma fram á nýjan leik, þegar ferðalaginu er lokið. Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET. Bandaríkin Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET.
Bandaríkin Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira