Reynir Pétur gengur miklu minna en hann gerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júlí 2024 20:04 kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir . Reynir Pétur Ingvarsson íbúi á Sólheimum á skutlunni sinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur heldur dregið úr gönguferðum sínum því hann er komin með gangráð af því að hann var svo fljótur að mæðast. Þess í stað hjólar hann mikið, auk þess að vera á rafskutlu. Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira