Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2024 09:59 Stjörnur landsins nutu sólarinnar í liðinni viku. SAMSETT Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. Afmæli og tímamót Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir hefur fagnað stórafmæli sínu í marga daga og segir afmælið endast í heilan mánuð. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu Sykurbrúðkaupi eða sex ára brúðkaupsafmæli. Þær rifjuðu upp fallegar minningar frá einstökum degi. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fagnaði 34 ára afmæli sínu á dögunum og birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unnsteinnmanuel) Leikarinn og leikskáldið Bjarni Snæbjörnsson giftist sínum heittelskaða Bjarma Fannari í Ráðhúsinu föstudaginn 21. júní síðastliðinn við pínulitla athöfn. View this post on Instagram A post shared by Bᴊᴀʀᴍɪ (@bjarmii) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk fögnuðu sjö ára brúðkaupsafmæli. Þau voru stödd á Akureyri í síðustu viku á N1 mótinu og Jón tróð sömuleiðis upp á Græna hattinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Það voru ótal margir fyrir norðan bæði á N1 mótinu og Pollamótinu. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta um helgina virðist stemningin hafa verið góð og ómögulegt var að panta borð á veitingastaði á Akureyri þar sem allt var uppbókað. Sem dæmi var Viktoría Hermannsdóttir sjónvarpskona á svæðinu ásamt sínum heittelskaða Sóla Hólm og fjölskyldu. Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir lét sig ekki heldur vanta. Samkvæmislífið og skvísulæti Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir naut lífsins í borginni um helgina og skellti sér út á lífið í trylltu eldrauðu dressi. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir kom fram á hátíðinni Lopapeysan og segist elska hana. View this post on Instagram A post shared by Diljá Pétursdóttir🇮🇸 (@diljap) Fyrirsætan Birta Abiba segir sumarið einfaldlega verða betra og betra og birti bikinímyndir í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Páll Óskar og Erpur héldu risa ball á Pollamótinu á Akureyri og voru þakklátir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Dansarinn, fasteignasalinn og þjálfarinn Tara Sif var mjög þakklát fyrir sólina á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey segir best að vera heima. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga í gúmmíbát skellti sér á djammið um helgina í hvítum og sumarlegum klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti rándýra mynd af sér og Nick Cave í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ferðalög og útivera Leikkonan Þórdís Björk er á ferðalagi með ástinni sinni Júlí Heiðari, börnum þeirra og annarri fjölskyldu á Ítalíu. Þar hefur ýmislegt gengið á afturfótunum og hefur Þórdís deilt ýmsum fyndnum atvikum á Instagram. Þar á meðal þessu myndbandi hér af dauðri mús: View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Áhrifavaldurinn, dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir nýtur lífsins í Portúgal og birti ofurskvísumyndir þaðan. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Raunveruleikastjarnan, markaðsfulltrúinn og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir lék sér með klæðaburð í sólinni á Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Vinkona hennar Sunneva Einars gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og World Class stöðvarstjórinn Björn Boði Björnsson er að lifa sínu besta lífi í Mykonos með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) TikTok súperstjarnan Embla Wigum er sömuleiðis á grísku eyjunni Mykonos og birti myndir af sér í bláum kjól. Mykonos er aðal partýeyjan á Grikklandi og þar koma gjarnan frægustu plötusnúðar í heimi að troða upp. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Tónlistarkonan Bríet tróð upp á Vestfjörðum um helgina og segir lífið of fallegt til þess að vera í fýlu. Góður boðskapur inn í vikuna. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hatarinn og myndlistarmaðurinn Klemens Hannigan naut sólarinnar. View this post on Instagram A post shared by Klemens Hannigan (@klemenshannigan) Herra Hnetusmjör birti filmumynd á ferðalagi og fór með textabrot eftir sjálfan sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Plötusnúðurinn Benni B.Ruff spilaði sögulegt gigg á svölunum á Edition hótelinu í Barcelona í bongó blíðu. Benni B.Ruff spilaði á Edition hótelinu í Barcelona.Instagram story @bennib.ruff Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Ferðalög Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Afmæli og tímamót Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir hefur fagnað stórafmæli sínu í marga daga og segir afmælið endast í heilan mánuð. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu Sykurbrúðkaupi eða sex ára brúðkaupsafmæli. Þær rifjuðu upp fallegar minningar frá einstökum degi. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fagnaði 34 ára afmæli sínu á dögunum og birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unnsteinnmanuel) Leikarinn og leikskáldið Bjarni Snæbjörnsson giftist sínum heittelskaða Bjarma Fannari í Ráðhúsinu föstudaginn 21. júní síðastliðinn við pínulitla athöfn. View this post on Instagram A post shared by Bᴊᴀʀᴍɪ (@bjarmii) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk fögnuðu sjö ára brúðkaupsafmæli. Þau voru stödd á Akureyri í síðustu viku á N1 mótinu og Jón tróð sömuleiðis upp á Græna hattinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Það voru ótal margir fyrir norðan bæði á N1 mótinu og Pollamótinu. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta um helgina virðist stemningin hafa verið góð og ómögulegt var að panta borð á veitingastaði á Akureyri þar sem allt var uppbókað. Sem dæmi var Viktoría Hermannsdóttir sjónvarpskona á svæðinu ásamt sínum heittelskaða Sóla Hólm og fjölskyldu. Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir lét sig ekki heldur vanta. Samkvæmislífið og skvísulæti Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir naut lífsins í borginni um helgina og skellti sér út á lífið í trylltu eldrauðu dressi. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir kom fram á hátíðinni Lopapeysan og segist elska hana. View this post on Instagram A post shared by Diljá Pétursdóttir🇮🇸 (@diljap) Fyrirsætan Birta Abiba segir sumarið einfaldlega verða betra og betra og birti bikinímyndir í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Páll Óskar og Erpur héldu risa ball á Pollamótinu á Akureyri og voru þakklátir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Dansarinn, fasteignasalinn og þjálfarinn Tara Sif var mjög þakklát fyrir sólina á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey segir best að vera heima. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga í gúmmíbát skellti sér á djammið um helgina í hvítum og sumarlegum klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti rándýra mynd af sér og Nick Cave í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ferðalög og útivera Leikkonan Þórdís Björk er á ferðalagi með ástinni sinni Júlí Heiðari, börnum þeirra og annarri fjölskyldu á Ítalíu. Þar hefur ýmislegt gengið á afturfótunum og hefur Þórdís deilt ýmsum fyndnum atvikum á Instagram. Þar á meðal þessu myndbandi hér af dauðri mús: View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Áhrifavaldurinn, dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir nýtur lífsins í Portúgal og birti ofurskvísumyndir þaðan. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Raunveruleikastjarnan, markaðsfulltrúinn og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir lék sér með klæðaburð í sólinni á Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Vinkona hennar Sunneva Einars gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og World Class stöðvarstjórinn Björn Boði Björnsson er að lifa sínu besta lífi í Mykonos með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) TikTok súperstjarnan Embla Wigum er sömuleiðis á grísku eyjunni Mykonos og birti myndir af sér í bláum kjól. Mykonos er aðal partýeyjan á Grikklandi og þar koma gjarnan frægustu plötusnúðar í heimi að troða upp. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Tónlistarkonan Bríet tróð upp á Vestfjörðum um helgina og segir lífið of fallegt til þess að vera í fýlu. Góður boðskapur inn í vikuna. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hatarinn og myndlistarmaðurinn Klemens Hannigan naut sólarinnar. View this post on Instagram A post shared by Klemens Hannigan (@klemenshannigan) Herra Hnetusmjör birti filmumynd á ferðalagi og fór með textabrot eftir sjálfan sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Plötusnúðurinn Benni B.Ruff spilaði sögulegt gigg á svölunum á Edition hótelinu í Barcelona í bongó blíðu. Benni B.Ruff spilaði á Edition hótelinu í Barcelona.Instagram story @bennib.ruff
Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Ferðalög Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira