Innherji

Stærstu einka­fjár­festarnir selja sig út úr Festi fyrir nærri þrjá milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa verið meðal stærstu einkafjárfestanna í Festi í hartnær einn áratug. 
Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson hafa verið meðal stærstu einkafjárfestanna í Festi í hartnær einn áratug. 

Tveir umsvifamestu einkafjárfestarnir í hluthafahópi Festi, sem rekur meðal annars eldsneytisstöðvar undir merkjum N1 og verslanir Krónunnar og Elko, hafa losað um allan eignarhlut sinn í smásölufyrirtækinu fyrir samtals nálægt þrjá milljarð króna. Salan kemur aðeins nokkrum mánuðum eftir að stórir lífeyrissjóðir beittu sér gegn því að fulltrúi einkafjárfestanna færi í stjórn fyrirtækisins.


Tengdar fréttir

Gagn­rýnir sér­ís­lenskt kerfi þar sem líf­eyris­sjóðum er leyft að móta veru­leikann

Hjörleifur Pálsson, sem hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja í Kauphöllinni um árabil, fer hörðum orðum um þá þróun sem hefur orðið ofan á með tilnefningarnefndir og telur að þar hafi forsvarsmenn skráðra félaga „almennt sofið fljótandi að feigðarósi.“ Ekki sé hægt að aftengja stjórnir og hluthafa starfi nefndanna, eins og er að gerast, en þannig er búið að eftirláta völdin öllum öðrum en þeim sem hafa reynslu af rekstri og stjórnun skráðra félaga. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×