Disney stjórinn að kaupa fótboltafélag með eiginkonunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 12:31 Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, ætla að dýfa sér inn í fótboltaheiminn og hjálpa kvennafótboltanum í Bandaríkjunum að vaxa. Getty/Mike Coppola Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, eru sögð vera að ganga frá samningi um kaup á bandaríska kvennafótboltafélaginu Angel City FC. Angel City er kannski þekktast fyrir það að í eigandahópi félagsins eru heimsþekktar leikkonur, kvenfjárfestar og íþróttakonur. Parið mun kaupa meirihluta í félaginu af Alexis Ohanian, stofnanda Reddit og eiginmanns Serenu Williams. Hann á stærstan hluta í félaginu. Félagið, sem er með aðstæður í Los Angeles, er metið á 250 milljónir Bandaríkjadali. Það er talið að félagið myndi hækka í virði og upp í þrjú hundruð milljón dali eftir kaupin. Angel City vill fá konu sem eiganda og Willow Bay verður í fararbroddi samkvæmt tilboði hjónananna. Hún starfar sem skólastjóri í USC Annenberg fjölmiðlaskólanum. Stofnendur félagsins voru Kara Nortman, leikkonan Natalie Portman og Julie Uhrman en meðal fjárfesta í því voru leikkonan Eva Longoria, umrædd Serena Williams og bandarísku knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach og Mia Hamm. Angel City FC spilar heimaleiki sína á BMO Stadium sem er nálægt miðbæ Los Angeles. Það er með meira en sextán þúsund ársmiðahafa. Það hefur verið mikið um breytingar á eigendahópi þeirra fjórtán félaga sem skipa NWSL deildina. Næstum því öll félögin hafa fengið nýja eigendur eða nýja stóra fjárfesta á síðustu fjórum árum. Peningafólk sýnir deildinni meiri áhuga og það ætti að ýta undir vöxt hennar á næstu misserum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Angel City er kannski þekktast fyrir það að í eigandahópi félagsins eru heimsþekktar leikkonur, kvenfjárfestar og íþróttakonur. Parið mun kaupa meirihluta í félaginu af Alexis Ohanian, stofnanda Reddit og eiginmanns Serenu Williams. Hann á stærstan hluta í félaginu. Félagið, sem er með aðstæður í Los Angeles, er metið á 250 milljónir Bandaríkjadali. Það er talið að félagið myndi hækka í virði og upp í þrjú hundruð milljón dali eftir kaupin. Angel City vill fá konu sem eiganda og Willow Bay verður í fararbroddi samkvæmt tilboði hjónananna. Hún starfar sem skólastjóri í USC Annenberg fjölmiðlaskólanum. Stofnendur félagsins voru Kara Nortman, leikkonan Natalie Portman og Julie Uhrman en meðal fjárfesta í því voru leikkonan Eva Longoria, umrædd Serena Williams og bandarísku knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach og Mia Hamm. Angel City FC spilar heimaleiki sína á BMO Stadium sem er nálægt miðbæ Los Angeles. Það er með meira en sextán þúsund ársmiðahafa. Það hefur verið mikið um breytingar á eigendahópi þeirra fjórtán félaga sem skipa NWSL deildina. Næstum því öll félögin hafa fengið nýja eigendur eða nýja stóra fjárfesta á síðustu fjórum árum. Peningafólk sýnir deildinni meiri áhuga og það ætti að ýta undir vöxt hennar á næstu misserum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti