Leyfir bumbunni að njóta sín á meðgöngunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júní 2024 14:00 Stórstjarnan Hailey Bieber er með glæsilegan meðgöngustíl. Gotham/GC Images Fyrirsætan og förðunarmógúllinn Hailey Bieber er tískufyrirmynd margra en tæplega 53 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Hailey og Justin Bieber eiginmaður hennar eiga von á barni og hefur meðgöngustíll hennar vakið mikla athygli, þar sem hún fer eigin leiðir og er ótrúlega smart. Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber)
Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira