Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2024 15:01 Máni liggur sjaldan á skoðunum sínum. Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira