Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 15:41 Orelvis Martinez spilar með liði Toronto Blue Jays en byrjunin hans var ekki góð því hann féll á lyfjaprófi eftir aðeins nokkra daga. Getty/Mark Blinch/ Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024 Hafnabolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024
Hafnabolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira