Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 13:30 Leikmenn tékkneska landsliðsins áttu stund með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn á móti Georgíu í gær en vonbrigðin voru mikil. Liðið er í krefjandi stöðu en á enn möguleika á sæti í sextán liða úrslitum EM. Getty/Halil Sagirkaya Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira