Ný tækifæri fyrir 200 þúsund tonn af úrgangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 13:30 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar á fundinum á Hvolsvelli í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hringrásarklasinn“ er nýtt verkefni á vegum Umhverfisstofnunar en með því er ætlunin í samstarfi við fyrirtæki að finna ný tækifæri fyrir tvö hundruð þúsund tonn af úrgangi, sem annars yrði hent. Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira