Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:31 Xavi Simons skilur ekki af hverju markið hans var dæmt af. Getty/Ian MacNicol Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira