Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 08:01 JJ Redick hefur starfað sem sérfræðingur hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Getty/Mitchell Leff/ JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn