Innherji

RA­RIK tryggð­i raf­ork­u til mun lengr­i tíma en Lands­net til að drag­a úr á­hætt­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri RARIK, segir að þegar stefni í orkuskort sé skynsamlegra að tryggja kaup til lengri tíma sé það nokkur möguleiki. „Þetta er svolítið eins og að velja á milli fastra eða breytilegra vaxta þegar kemur að húsnæðisláninu, ef það stefnir í að vextir hækki getur verið skynsamlegra að festa þá“.
Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri RARIK, segir að þegar stefni í orkuskort sé skynsamlegra að tryggja kaup til lengri tíma sé það nokkur möguleiki. „Þetta er svolítið eins og að velja á milli fastra eða breytilegra vaxta þegar kemur að húsnæðisláninu, ef það stefnir í að vextir hækki getur verið skynsamlegra að festa þá“. Samsett

Aðstoðarforstjóri RARIK segir að dreifiveitan hafi í gegnum tíðina tryggt sér raforku vegna tapa í raforkukerfinu til mun lengri tíma en Landsnet til að draga úr áhættu í rekstri. Óeðlilegt sé að flutningsfyrirtækið geti fleytt á þriggja mánaða fresti breyttum orkukostnaði til viðskiptavina en RARIK sé á meðal þeirra. „Það vantar í regluverkið hvata fyrir flutningsfyrirtækið til að sýna fyrirhyggju í raforkukaupum. Fyrirtækið getur tekið áhættu við orkukaup en ber ekki kostnaðinn.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×