Innherji

Orku­stofn­un seg­ir mik­il­vægt að skoð­a fyr­ir­kom­u­lag við kaup Lands­nets á orku

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hanna Björg Konráðsdóttir, deildarstjóri Raforkueftirlits Orkustofnunar, segir að eftirlitið gegni víðtæku hlutverki í að fylgjast með starfsemi sérleyfisfyrirtækja, einkum með setningu tekjumarka og eftirliti með gjaldskrám þeirra. Það hafi gert athugasemdir við gjaldskrárbreytingar sem hafi orðið tilefni til endurskoðunar.
Hanna Björg Konráðsdóttir, deildarstjóri Raforkueftirlits Orkustofnunar, segir að eftirlitið gegni víðtæku hlutverki í að fylgjast með starfsemi sérleyfisfyrirtækja, einkum með setningu tekjumarka og eftirliti með gjaldskrám þeirra. Það hafi gert athugasemdir við gjaldskrárbreytingar sem hafi orðið tilefni til endurskoðunar. samsett

Deildarstjóri Raforkueftirlits Orkustofnunar segir mikilvægt að skoða fyrirkomulag á kaupum á flutningstöpum og leggja mat á hagkvæmni þeirra. Sérstaklega í ljósi þess að gagnsæi raforkuviðskipta hafi stóraukist á undanförnum mánuðum með tilkomu markaðstorga. Aukið aðgengi að markaðsupplýsingum sé tilefni þess að nú vinni Raforkueftirlitið að leiðbeiningum um innkaup flutningstapa.


Tengdar fréttir

RA­RIK tryggð­i raf­ork­u til mun lengr­i tíma en Lands­net til að drag­a úr á­hætt­u

Aðstoðarforstjóri RARIK segir að dreifiveitan hafi í gegnum tíðina tryggt sér raforku vegna tapa í raforkukerfinu til mun lengri tíma en Landsnet til að draga úr áhættu í rekstri. Óeðlilegt sé að flutningsfyrirtækið geti fleytt á þriggja mánaða fresti breyttum orkukostnaði til viðskiptavina en RARIK sé á meðal þeirra. „Það vantar í regluverkið hvata fyrir flutningsfyrirtækið til að sýna fyrirhyggju í raforkukaupum. Fyrirtækið getur tekið áhættu við orkukaup en ber ekki kostnaðinn.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×