Innherji

Acta­vis greiðir aftur út 75 milljarða króna arð til Teva

Hörður Ægisson skrifar
Skrifstofur Medis og Actavis eru staðsettar í Dalshrauni í Hafnarfirði.
Skrifstofur Medis og Actavis eru staðsettar í Dalshrauni í Hafnarfirði. Medis

Stjórn eignarhaldsfélagsins Actavis Group PTC hefur annað árið í röð lagt til að allt að 500 milljónir evra verði greiddar út í formi arðs til hluthafa en endanlegur eigandi félagsins hér á landi er Teva Pharmaceuticals, stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims, með höfuðstöðvar í Ísrael.

Lyf

Tengdar fréttir

Actavis greiðir út 75 milljarða króna í formi arðs

Stjórn Actavis Group PTC hefur lagt til að 500 milljónir evra, jafnvirði 75 milljarða króna, verði greiddar í formi arðs en endanlegur eigandi félagsins er Teva Pharmaceuticals, stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims.

Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis

Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×