Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. júní 2024 19:12 Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“