Um 700 manns mættu á Apavatn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júní 2024 20:04 Menn og málleysingjar nutu veðurblíðunnar á Apavatni um helgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 700 manns mættu á Apavatn rétt við Laugarvatn um helgina á fjölskylduhátíð Rafiðnaðarsambands Íslands, sem er með eitt glæsilegasta orlofssvæði landsins við vatnið. Í Skógarnesi við Apavatn í Bláskógabyggð á Rafiðnaðarsamband Íslands 16 hektara land þar sem er búið að byggja upp glæsilega aðstöðu fyrir félagsmenn og er alltaf verið að bæta smátt og smátt í frekari uppbyggingu. Mikil stemning var á svæðinu um helgina á árlegri fjölskylduhátíð þar sem ungir sem aldnir léku sér saman og nutu veðurblíðunnar. „Hér var mjög margt í boði. Við vorum til dæmis með golfkeppni, frisbígolf keppni, fótboltakeppni, víðavangshlaup og margt fleira,” segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Og þetta er glæsilegt svæði hjá ykkur? „Já, þetta er alveg svakalega flott svæði, sem við eigum hérna á Skógarnesi við Apavatn og gríðarlega vinsælt á meðal okkar félagsfólks. Það er náttúrulega búið að vera að byggja þetta upp á síðustu áratugum og hefur verið mikið lagt í þetta svæði hjá okkur,” segir Kristján Þórður. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, sem er mjög stoltur af svæðinu við Apavatn og svo er félagið líka með orlofssvæði í Miðdal rétt við Laugarvatn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og fullt af sumarbústöðum eru á svæðinu og margir þeirra mjög nýlegir. „Svæðið er alveg rosalega vel nýtt allt sumarið. Orlofshúsin eru bókuð allar vikur yfir sumartímann og allar helgar yfir vetrartímann og síðan eru tjaldsvæðin yfirfull allar helgar og oft á virkum dögum líka,” bætir Kristján Þórður við. Orlofshúsin í Skógarnesi við Apavatn eru mjög vinsæl hjá félagsmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn af hápunktum helgarinnar var hljómsveitin Sniglabandið, sem mætti á svæðið á laugardagskvöldinu með öll af sínu bestu lögum. Gestum var boðið upp á pylsu með öllu á fjölskylduhátíðinni og drykki með, allt í boði félagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kort af svæðinu og umgengnisreglurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Í Skógarnesi við Apavatn í Bláskógabyggð á Rafiðnaðarsamband Íslands 16 hektara land þar sem er búið að byggja upp glæsilega aðstöðu fyrir félagsmenn og er alltaf verið að bæta smátt og smátt í frekari uppbyggingu. Mikil stemning var á svæðinu um helgina á árlegri fjölskylduhátíð þar sem ungir sem aldnir léku sér saman og nutu veðurblíðunnar. „Hér var mjög margt í boði. Við vorum til dæmis með golfkeppni, frisbígolf keppni, fótboltakeppni, víðavangshlaup og margt fleira,” segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Og þetta er glæsilegt svæði hjá ykkur? „Já, þetta er alveg svakalega flott svæði, sem við eigum hérna á Skógarnesi við Apavatn og gríðarlega vinsælt á meðal okkar félagsfólks. Það er náttúrulega búið að vera að byggja þetta upp á síðustu áratugum og hefur verið mikið lagt í þetta svæði hjá okkur,” segir Kristján Þórður. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, sem er mjög stoltur af svæðinu við Apavatn og svo er félagið líka með orlofssvæði í Miðdal rétt við Laugarvatn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og fullt af sumarbústöðum eru á svæðinu og margir þeirra mjög nýlegir. „Svæðið er alveg rosalega vel nýtt allt sumarið. Orlofshúsin eru bókuð allar vikur yfir sumartímann og allar helgar yfir vetrartímann og síðan eru tjaldsvæðin yfirfull allar helgar og oft á virkum dögum líka,” bætir Kristján Þórður við. Orlofshúsin í Skógarnesi við Apavatn eru mjög vinsæl hjá félagsmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn af hápunktum helgarinnar var hljómsveitin Sniglabandið, sem mætti á svæðið á laugardagskvöldinu með öll af sínu bestu lögum. Gestum var boðið upp á pylsu með öllu á fjölskylduhátíðinni og drykki með, allt í boði félagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kort af svæðinu og umgengnisreglurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira