„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:11 John Andrews er þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna. Vísir/Pawel John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. „Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“ Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira
„Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00