Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 08:30 Við bíðum áfram eftir endurkomu McGregor í búrið. AP Photo/John Locher Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer. MMA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer.
MMA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti