Frikki fellir heimsmetið á miðnætti með Steinda jr. beran að ofan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júní 2024 17:30 Friðrik Dór hefur í nógu að snúast og gefur út nýtt lag á miðnætti. Hulda Margrét Friðrik Dór Jónsson segir að heimsmetið muni falla á miðnætti í kvöld þegar hann gefur út Til í allt part 3. Lagið verður þá lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp