„Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 11. júní 2024 10:30 Aðalsteinn er nýráðinn yfirmaður handknattleiksmála og aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi. vísir / sigurjón Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu. Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu.
Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira