Minnist ævintýragjarna og dásamlega mannsins síns Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 13:14 Mosley var 67 ára gamall. Yfirvöld á grísku eyjunni Symi hafa staðfest að lík sem fannst í morgun sé af breska sjónvarpslækninum Michael Mosley. Eiginkona hans minnist hans og segist niðurbrotin. „Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga. Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
„Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga.
Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23
Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57